Greinar

Galactic Couriers er fyrirtæki sem Laran datt í hug ağ stofna fyrir Aegis í tvşættum tilgangi: Annars vegar ağ şjóna sem tekjustofn fyrir Aegis og hins vegar sem hluti af njósnaneti Aegis. T

Tilgangur póstsendingakerfisins er sá ağ koma bögglum hvert á land sem er í vetrarbrautinni meğ şví ağ tengja saman sjálfstæğa ağila gegnum fyrirtækiğ. Şetta myndi virka şannig ağ fólk sem vill fara meğ pakka skráir sig í gagnagrunn og fariğ er yfir umsóknina: Hver şetta er, hvağa farartæki ætlar manneskjan ağ nota, eru stağir sem hún fer reglulega á, hvert getur hún fariğ meğ pakka núna o.s.frv. Ef manneskjan er ağ fara eitthvağ şar sem enginn er skráğur sem móttökustöğ getur hann fariğ meğ sendingu ef hann getur gefiğ upp ábyrgan ağila sem getur geymt pakkann şar til náğ er í hann sem getur veriğ eftir mjög langan tíma. Yfirleitt eru şetta ekki mjög fyrirferğarmiklar eğa dırir pakkar. Şegar búiğ er ağ samşykkja umsóknina athugar hann meğ skilaboğ eftir şağ um hvort şağ er pakki sem hann getur fariğ meğ á şann stağ sem hann er ağ fara á. Smám saman myndi şetta net byggjast upp, şağ væru einstaklingar sem eru ağ kaupa sér far meğ farşegaskipum sem geta fariğ meğ pakka, lítil adventuring partı sem eru ağ fara út um allt og svo geta stærri fyrirtæki auğvitağ séğ sér hag í ağ flytja pakka líka. Şannig ağ şağ myndu myndast fastar flutningsleiğir en líka væri şetta óhemju víğtækt net. Fólk og fyrirtæki gæti şá líka skráğ sig sem "bögglastöğ" og şar væru pakkar geymdir şangağ til náğ er í şá. Stöğvarnar myndu skrá hvağ şær geta tekiğ viğ miklu magni í kg og rúmmetrum svona c.a og öğru hvoru uppfært şær upplısingar. Pakkar geta şá vitaskuld veriğ kannski mánuğum saman á einhverri stöğ, jafnvel ár eğa tvö, ef pakkinn er ağ fara á einhvern afskekktan stağ. Mánağarlega eğa sex mánağarlega væru svo færğar inn tekjur til sendla og móttökustöğva á einhvern galactic reikning. Şetta væri leiğ til şess ağ safna sér smá pening fyrir fólk, ekkert mikiğ en safnast şegar saman kemur og fólk væri hvort eğ er alltaf ağ fara meğ böggul milli stağa sem şağ hvort eğ er fer til. Miğlæga netiğ héldi şannig utan um allar upplısingar. Fólk væri şá reglulega ağ hlağa niğur upplısingum um sendingar í sínu kerfi og hvağa stağir væru meğ bögglastöğ şannig ağ jafnvel şótt einhver hafi sett inn upplısingar sem ekki væru komnir inn í miğlæga kerfiğ væri stöğin jú vissulega til stağar og şótt şağ væri ekki skráğ nein sending şarna ennşá gæti vel veriğ ağ şağ væri samt pakki şarna. Şannig ağ fólk myndi oft fara bara á stağinn eğa hringja og athuga hvort şağ biği einhver pakki şarna sem şağ gæti fariğ meğ.

Sendlar myndu smám saman byggja sér upp orğspor meğ şví ağ hafa skilağ af sér 10,20 o.fl sendingum og væri şá treyst fyrir verğmætari og verğmætari sendingum.

Fólk sem vill koma pakka eitthvağ veit ağ şağ ekkert hægt ağ segja um hvenær pakkinn kemst şangağ en í mörgum tilvikum er bara ekki hægt ağ koma pakka á einhvern ákveğinn stağ i vetrarbrautinni og şetta er skárra en ekkert! Şağ er líka hægt ağ borga nokkrar gerğir af gjaldi:

Hrağsending sem er nokkuğ örugg: Pakkinn sendur áfram eins hratt og hægt er og pakkastöğvar hafa şá samband viğ sendla sem annağ hvort á stağnum eğa innan kerfis og biğja şá um ağ koma og ná í pakkann og koma honum áfram í rétta átt (nokkuğ dırt fyrir sendanda).

Hrağsending sem er í venjulegum áhættuflokki (algengast): Venjulegt verğ og pakki bara sendur áfram og bíğur svo eftir ağ næsti mağur geti tekiğ hann áfram (sá sendill er kannski ağ flytja pakka i fyrsta sinn)

Nokkuğ örugg sending: Pakki bara sendur áleiğis meğ ağilum sem eru komnir meğ gott orğspor (10 sendingar og meira) en pakkastöğvar biğja engan um ağ koma. Pakkinn getur şví stundum beğiğ á bögglastöğinni í talsverğan tima. Şetta væri sennilega möguleiki fyrir şá sem vilja senda eitthvağ sem er nokkuğ verğmætt en hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til ağ koma şessu í hrağsendingu.

Pakkar væru şví á ferğ og flugi um alla Vetrarbrautina og jafnvel inn í Magellan skıiğ. Stundum getur svo auğvitağ pakki tınst ef skip ferst eğa şví er rænt. Máliğ er hins vegar ağ şağ eru alltaf fundarlaun fyrir şessa pakka. Şannig ağ ef pakki finnst má alltaf skila honum inn og fá fundarlaun, án şess endilega ağ şú gefir upp nafniğ şitt. Stundum gæti şví ræningi ákveğiğ skila inn pakka sem er í farmi sem hann rænir!

Pakkarnir eru í afar sterkum umbúğum sem eru mjög áberandi á litinn og eru meğ lógó GC utan á şeim (pakki meğ vængjum og innan í pakkanum stendur GC).

Şağ er mjög mikilvægt ağ hafa ótalmargar pakkastöğvar og fólk fær şóknun fyrir ef şağ getur stofnağ móttökustağ, ekki endilega sjálft heldur ef şağ fær eiganda ağ t.d hóteli, veitingastağ, verslun, verkstæği eğa öğru fyrirtæki til şess ağ şjóna sem móttökustöğ. Şetta er auğvitağ ákveğin áhætta og şví veljum viğ helst bara fyrirtæki og şví stærra şví betra, oftast eru şetta samt lítil fyrirtæki sem eru í şessu şví şau sjá ağ şarna er smá peningur sem öğru hvoru dettur inn. Í fyrstu eru şau skráğ sem Nıliğar, şar til şau hafa veriğ móttökustöğ fyrir 10 sendingar sem şau hafa komiğ áfram, og eru şví undir ákveğnu eftirliti. Fólk sem er ağ senda pakka sem sennilega eiga eftir ağ fara um şessa stöğ veit şá af şví ağ şetta er nı stöğ og sendendur vita ağ şetta er ákveğin áhætta.

Miğlæga gagnanetiğ sendir öğru hvoru upplısingar um sendingar, sendla, viğtakendur o.fl inn í gagnagrunn Aegis og sömuleiğis er hægt ağ leita í honum ağ ákveğnum skilyrğum uppfylltum. Şetta er dótturfyrirtæki og á ağ vera eins lítiğ samtvinnağ Aegis og hægt er svo SO og fleiri gruni ekki neitt og şetta fréttist ekki

Til şess ağ koma fyrirtækinu á koppinn verğa öll litlu teymin í Mithril Straits notuğ sem sendlar í fyrstu og şeirra verkefni er líka ağ stofna helst eina móttökustöğ á hverjum stağ sem şau stoppa á. Şannig ağ kjarni GC verğur amk í fyrstu í Mithril Straits sem er ákveğinn kostur şví şar er margt ağ gerast. Sömuleiğis ætlum viğ ağ koma á sendingum yfir í Magellan skıiğ meğ şví ağ nota okkur litla fyrirtækiğ sem viğ vorum búin ağ stofna á New Utopia. Şeir gætu komiğ sér upp neti meğ şvi ağ stofna stöğvar á öğrum plánetum og kynnt şetta fyrir fólki şar.

Viğ şurfum ağ kynna şetta fyrir umheiminum og munum şví auglısa şetta á helstu stöğvum og meğ şví ağ hvetja sendla og ağra til ağ hengja upp blöğ meğ upplısingum um şetta. Viğ ætlum ağ birta auglısingar á helstu sjónvarpsstöğvum og blöğum og leggja mikla áherslu á ağ auglısa şetta á spaceports á lykilstöğvum líka. Şağ er auğvitağ nokkur kostnağur viğ şetta en Laran telur ağ şetta gæti margborgağ sig kostnağarlega, fyrir utan upplısingagildiğ.

Sigrún · 29. Mar 2015