Greinar

Acal Focus

Hérna er umræða um Acal Focus

Hver power hefur nokkur "Focus" sem gerir manni kleift að nota þau á vissan hátt. Sum af þessum Focus'um eru fengin strax en önnur þegar maður er kominn með visst marga punkta í poweri.

Focus eru ekki fengin sjálfkrafa, heldur þarf að hafa fyrir því að finna einhvern til að kenna manni (í flestum tilfellum).

Góðu fréttirnar eru aftur á móti þær að með þessu kerfi getum við leyft okkur að hafa viss check auðveldari en ella.

Dæmi: Í dag ert þú með 80 í Influence Mind og ætlar að taka stjórn á forsetanum í gegnum sjónvarpið þar sem hann heldur ræðu. "Sigh...." hugsar GM og segir, "ókei, get víst ekki sagt að þetta sé bara ekki hægt. Prófum Mega Impossible Check deilt með 10." 8% líkur.

Svo ertu kominn með 200 í Influence og reynir það sama "Okei, orðinn mjög öflugur. En síðast var þetta impossible check, verður að vera það sama núna. Mega impossible aftur." 20% líkur

En með þessum focus gætirðu ekki einusinni reynt svona lagað fyrr en þú værir kominn með 150 eða þar um bil í Influence. Þá leitarðu uppi Acal Mage sem heitir George á fjarlægri plánetu og hann gefur þér leyndardóminn á bakvið að stjórna fólki með því að sjá þau bara í sjónvarpinu.

Svo kemurðu heim og reynir að stjórna forsetanum og gerir þá hard check, deilt með þremur.

Þetta er stór þáttur í því að hafa acalmages í raun öfluga með 100+ í powerinu sínu í staðinn fyrir að vera alltaf að gera sömu mega-erfiðu tékkin því nýjir mages eiga ekki að geta gert það sama.

Ég held að þetta eigi eftir að vera mjög kúl og eigi eftir að gera mages miklu skemmtilegri. Bæði verður gaman að auka á focusin sín og erfiðari tékk verða auðveldari þar sem við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að 5 lvl mage sé að reyna að teleporta sig í næstu vetrarbraut.

Flokkar af hvernig powers eru fengin:

  • Basic - Fylgir með skilli.
  • Self taught - Þegar komið er yfir focus skill level getur mage kennt sjálfum sér focus.
  • School - Hvaða skóli sem er getur kennt og acal mage sem kann power getur kennt.
  • Teacher - Svipað og School nema hvað að venjulegir skólar kenna ekki, heldur þarf að finna mage sem er með power.
  • Special Teacher (Quest) - Sérstakur acal mage (eða artifact) sem kennir acal mage, en hann getur ekki kennt öðrum.
  • Imbued - Focus er órjúfanlegur hluti af artifact og mage sem er með þennan artifact hefur fókus en getur ekki kennt hann og missir hann ef hann missir artifact.

Hérna er ótæmandi listi yfir focus í powers sem við skulum fylla inní:

Control Light

Light tricks - Basic

Allskonar trikk með ljós, getur minnkað ljós í herbergi, látið skugga falla yfir andlit, o.s.frv.

Invisibility - 25

Mage getur gert sjálfan sig og aðra ósýnilega fyrir EM.

Power of the Sun - 75

Leyfir mage að nota sólarljós til að búa til öfluga lasergeisla

Deflect Light - 25

Mage getur varið sig á móti vopnum eins og Ion Streamer. Hann getur einnig séð fyrir horn og slíkt.

Darkness - 75

Mage getur búið til algjört myrkur í herbergi, fyrir eina persónu, eða jafnvel heila borg, plánetu, etc.

Cosmos Binding

Infuse Objects - 100

Mage getur sett orku í hluti og búið til 'magical items'

Create World - 50

Mage getur gert plánetu að heimili sínu.

Call items - 25

Mage getur kallað persónulega acal hluti til sín

Call persons - Basic

Mage getur haft samband við fólk sem hann þekkir vel með mjög stuttum skilaboðum, oftast tilfinningu; "Maggi Mage er í vandræðum"

Soul Link - 100 Teacher

This focus allows the Acal Mage to create a bond between himself and another person. The other person does not need to be an Acal Mage but it is important that he/she has a very deep relationship with Acal Mage.

It can take months to create the Soul Link by meditation and both persons need to be in the same place and willing. Once the Soul Link is established it will never break as long as the feelings between the two persons remain strong. The less distance between the two persons, the stronger the bond but there is always a degree of connection, regardless of distance.

The Soul Link is completely bilateral; the Acal Mage employing the Cosmos Binding Power does not have any more connection to the other person than that person has to the Acal Mage.

The benefit of the Soul Link is that the persons share strong emotions. For example, if one of the persons perceives himself to be in great danger the other will know of it. The same applies to all strong emotions like love, hate, etc.

The downside is the same. You cannot really turn off your feelings and it always leaks through the soul link.

The Soul Link will diminish over time, especially if the two people stop caring for each other, because the link is dependant on the two people having great affection with one another. While they are not required to be lovers, they must be very good friends.

Usually only a single Soul Link can be active at any one time and it can be easier said than done to rupture it.

Using Self control the Acal Mage is able to lessen the emotional leakage through the link, something that can be important if you know that you're heading into a battle or if you are about to engage in foreseen emotional turmoil (f.ex. if you're about to have wild sex). If you know beforehand that some actions might cause your partner unneeded emotional pain you might do well to use the Self Control power at the start of the day.

...

Enhance Ability

Enhance Attribute - 25

Auka Str, Agi osfrv

Enhance Senses - Basic

Auka sjón, heyrn, o.s.frv.

Remove Ability - 75

Mage getur notað power til að minnka attribute eða sense hjá einhverjum

Mass Enhance - 100

Bæta eða taka frá ability hjá mörgum í einu.

Transfer attribute - 100

Mage getur flutt attribute eins og Str, Agi, Sta frá einni persónu til annarar. Persónan sem flutt er úr þarf að vera með hærra í attribute og það er hámark 3 sem hægt er að flytja á milli og bara eitt attribute per persónu. Það skapast hlekkur á milli persónunna og ef sá sem missti attribute deyr missir hinn attributið sem hann fékk. Mage getur síðan tekið þetta aftur.

Focus Energy

Cantrips - 0 Basic

- Smá töfrabrögð, ljós uppúr hendi, láta dós hoppa o.s.frv.

Energy Weapon - 0 Basic

- Leyfir mage að gera skaða með því að senda út "bolts of energy"

- Combustion - kveikja í hlutum

Channel - 25 School

- Leyfir mage að senda orkuna sína yfir í aðra (transfer EP).

- Leyfir 2 eða fleiri mages að sameina orku í einni stórri focus energy aðgerð.

- Leyfir 2 eða fleiri mages að channela öðrum powers saman.

- t.d. hjálpa við með heal, gera teleport þar sem margir koma að, o.s.frv.

Force - 50 Teacher

- Leyfir mage að gefa smá physical spark.

- Getur gefið mega punches.

- Getur ýtt eldi og rafmagni.

Energy Leech - 75 Teacherl

Focus The Elements - 125 Quest

- Leyfir acalmage að stjórna lofti og vatni

- Getur grafið göng og slíkt.

...

Form Energy

Inertial Barrier - Basic

Hægt er að búa til skjöld sem getur verndað mage á móti skotum, veðri, o.s.frv.

Energy Weapon - 50

Öflugri útgáfa af Focus Energy Energy Weapon. Sendir út "bolts of energy".

Energy Clay - 100

Þetta er mjög öflugt focus sem leyfir mage að búa til ósýnilega virtual 'hluti' úr orku. Það er hægt að búa til lykla, barefli, glös, o.s.frv.

...

Heal

Basic Heal - Basic

Lækna HP

Rejuvenate - 50

Lengja lífið og snúa við öldrun í sjálfum og öðrum

Harm - 75

Meiða fólk með þessu poweri

Mass Heal - 100

Lækna (eða meiða) marga í einu

Alter - 50

Mage getur breytt útliti sínu eða annara, t.d. hárlit, húðlit, auknlit, líkamsbyggingu, o.s.frv. Þetta er miserfitt og tekur frá 1 klst uppí etv. nokkrar vikur.

Influence Mind

Mind Tricks - Basic

Einfaldar brellur.

Alter Perception - 25

Breytir því hvað þú sérð, heyrir, o.s.frv. Mage getur litið út fyrir eins og einhver annar. Án "Mass Influence" þarf samt að gera við 1 og 1 í einu.

Command - 75

Einfaldar skipanir sem endast í smá tíma. T.d. "Galaðu eins og hani" eða "taktu upp byssuna þína og skjóttu þennan mann"

Mass Influence - 125

Leyfir mage að nota influence mind á marga í einu. Getur jafnvel influence'að heilu herina.

Dominate - 150

Mage getur tekið algjörlega yfir persónu.

Other Species - 25

Mage þarf þennan fókus til að geta haft áhrif á aðra kynþætti en sinn eigin tri-race.

Self Control - DONE!

Meditation - 0 Basic

Hjálpar til við að íhuga.

- Eykur EP renewal 2x. Til þess að fá EP til baka þarf Mage að vera í hvíld og fær þá 1/lvl/hour en 2 með þessu skilli)

- Hægt er að meditate'a í stað þess að sofa og fara þá í djúpan trans. Það þarf skill check og einhvern 5EP byrjunarkostnað.

Multitasking - 25 School

Leyfir mage að vinna betur með öðrum skills

- Mage getur haldið úti mörgum powers á sama tíma.

- Mage getur lækkar erfiðleikastig á öðrum powers með því að íhuga fyrst.

Tolerance - 50 School

Leyfir mage að nota self control þegar hann er undir andlegri eða líkamlegri pressu, sársauka, o.s.frv.

- "Tolerance on steroids"

- Withstand distraction

- Withstand interrogation

- Withstand mental manipulation

Life to Energy - 50 School

- Breyta HP's í EP's

Deep Sleep - 75 Teacher

- Leyfir mage að sofna hvenær sem er og vakna hvenær sem hann vill (innan marka)

- Leyfir mage að fara í suspended animation

Hide Acal - 100 Teacher

- Leyfir acalmage að fela acal ability þannig að aðrir mages geta ekki fundið fyrir kröftum hans. Það er einnig hægt að nota þetta til þess að hafa 'acal resistance'

Stasis - 150 Quest

- Mage getur slökkt á líkamanum sínum í hvaða tíma sem hann kýs og sett hann í "suspended animation" þar sem hann þarf ekki næringu eða súrefni og er bara frosinn.

...

Sense Surroundings

Danger Sense - Basic

Mage getur fundið á sér þegar hann er að lenda í hættu (t.d. ef einhver ætlar að surprise'a honum)

Sense Acal - 50

Leyfir mage að finna fyrir acal.

Remote Viewing - 75

Mage sér aðra staði.

Far away places - 150

Eykur power til að spanna sólkerfi eða jafnvel ljósár.

Sense Life - 25

Mage getur fundið fyrir lífi í kringum sig og um hvers konar lífverur er að ræða.

Combat Sense - 25

Mage getur séð fyrir hreyfingar andstæðings (think Bruce Lee) og fengið bónus við AC og Initiative.

Telekinesis

Simple Tricks - Basic

Leyfir mage að fletta blaði, hræra í teinu sínu, o.s.frv.

Push and Pull - 25

Mage getur ýtt frá sér eða togað til sín hluti og fólk

Sustained movement - 50

Mage getur haldið hlutum á lofti í langan tíma

Mass Telekinesis - 100

Mage getur hreyft helling af hlutum í einu eins og t.d. að láta 10 manns fljúga uppí loftið í einu.

Stop the bullet

Mage getur stoppað kúlur sem skotið er á hann og jafnvel sent þær til baka til föðurhúsanna.

...

Telepathy

Basic Telepathy - Basic

Leyfir mage að senda öðrum skilaboð í sjónlínu og fá skilaboð til baka

Empathy - 25

Mage getur pikkað upp fyrirætlanir fólks

Read Mind - 50

Mage les hugsanir

Other Species - 50

Telepathy virkar við aðra kynþætti (tri-race) en það sem Mage er

Across the Cosmos - 100

Leyfir mage að nota telepathy langt í burtu

...

Teleport

Teleport Self - Basic

Senda sjálfan sig

Teleport Others - 50

Teleportað aðra en sjálfan sig

Fetch - 75

Mage getur teleportað hluti og fólk til sín

Across the Cosmos - 100

Leyfir mage að senda sig og aðra til annarra sólkerfa, um borð í geimskip o.s.frv.

Blink - 25

Mage getur flutt sig örfáa sentimetra í sífellu og borgar fyrir það fastan kostnað á round. Þetta getur bætt AC hjá mage umtalsvert og nýtist með Dodge.

Nonnib · 23. Mar 2008