Greinar

Recreational skills

3. júlí 2006

Breytt 27. ágúst 2015

Recreational skills kosta 10 AP að kaupa og bara 1 AP per punkt, með hámark 20pt per level (sama og basic skills). Þau eru hins vegar með cap á 70 eins og önnur general skills. Þú getur tekið 1 rec skill á 1. level og svo á fjórða hverjum level eftir það.

Það er enginn sérstakur frír bónus á rec skills lengur.

Upphafskostnaður: 10 AP

Hver punktur kostar: 1 AP

Hámarks fjöldi punkta á level: 20

Hamarks applied: 70 pt

Hámarks fjöldi rec skills: level 1: 1, level 4: 2, level 8: 3, level 12: 4, level 16: 5, level 20: 6

Attribute: Ekkert

Listi yfir recreational skills

Arts

  • Creative Writing
  • Painting
  • Sculpting
  • Creative Photography (cannot be used for surveillance)
  • Decorations
  • Weaving
  • Literature
  • Etc.

Entertain

  • Dancing
  • Singing
  • Play instrument (specify)
  • Gaming
  • Etc.

Physical Science

  • Botany
  • Biology
  • Astronomy
  • Archaeology
  • Chemistry
  • Geology
  • Math
  • Metallurgy
  • Physics
  • Etc.

Social Science

  • Economics
  • History
  • Psychology
  • Etc.

Profession

  • Cooking
  • Tailoring
  • Carpentry
  • Law
  • Etc.

Í sumum greinum þarf að tilgreina hvað maður ætlar að þjálfa. Þetta gildir t.d um dans. Þá þarf maður að nefna hvort maður ætlar að þjálfa ballet eða t.d samkvæmisdansa. Ef maður vill bæta við sig danstegundum þarf maður að láta vita af því og æfa sig í einhvern tíma. Þá verður maður kominn með sömu hæfni.

Undir tónlistargreinarnar falla líka tónsmíðar. Maður getur samið lag og texta fyrir það hljóðfæri sem maður spilar á og undir söng falla þá sönglög og textar.

Nonnib · 7. Mar 2006